Góður byr glæsileg sigling

 

Sælt veri fólkið!

Það er gaman að fylgjast með íslenskri pólitík í dag og sjá hversu Vg siglir góðan byr um þessar mundir. Það er greinilega að verða ákveðin tímamót í viðhorfum þjóðarinnar þar sem æ stærri hluti hennar hafnar græðgi  og sóun og gefur verndun umhverfis og þjóðlegum menningarverðmætum aukið vægi fram yfir gróðafíknina.  Þessi nýju viðhorf er sá mannauður sem VG sækir fylgið og er það vel. Óhætt er að fullyrða að það fólk sem kemur nú í auknum mæli til fylgis við VG er hugsandi fólk sem er að íhuga framtíðina og veltir fyrir sér hvernig umhverfi og mannlíf við bjóðum óbornum kynslóðum. Þetta fólk hefur væntingar til okkar viðhorfa og samsamast þeim pólitísku áherslum sem við stöndum fyrir af einurð og staðfestu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Hjartarson

Höfundur

Jón Hjartarson
Jón Hjartarson
Höfundur er bæjarfulltrúi VG í Árborg
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband